Áskriftarleiðir og viðburðaleiga

Við bjóðum upp á mismunandi áskriftarleiðir til að mæta þörfum allra viðskiptavina okkar á höfuðborgarsvæðinu. Allar áskriftir innihalda hágæða silkiblóm í vösum og afhendingu í þitt fyrirtæki eða beint heim að dyrum. Fyrir áskriftarleiðir er skreytingin endurnýjuð á þriggja mánaða fresti til að tryggja ferskt lúkk allt árið um kring.

Lítil skreyting - Nett og fáguð skreyting sem hentar minni rýmum eins og móttökum eða skrifborðum.

Lítil skreyting

Nett og fáguð skreyting sem hentar minni rýmum eins og móttökum eða skrifborðum.

9.900 kr. á mánuði

Miðlungs skreyting - Vel mótuð og áberandi skreyting fyrir fundarherbergi, biðstofur eða kaffirými.

Miðlungs skreyting

Vel mótuð og áberandi skreyting fyrir fundarherbergi, biðstofur eða kaffirými.

14.900 kr. á mánuði

Stór skreyting - Stór og glæsileg skreyting sem setur svip á anddyri, veitingasali eða aðalrými.

Stór skreyting

Stór og glæsileg skreyting sem setur svip á anddyri, veitingasali eða aðalrými.

19.900 kr. á mánuði

Viðburðaleiga - Sérsniðin þjónusta fyrir sérstök tilefni. Hafðu samband við okkur til að ræða þínar þarfir.

Viðburðaleiga

Sérsniðin þjónusta fyrir sérstök tilefni. Hafðu samband við okkur til að ræða þínar þarfir.

Sérsniðin verð

Algengar spurningar um silkiblóm

Er hægt að panta sérhannaða skreytingu fyrir viðburði?

Já, innifalið er ráðgjöf, afhending, uppsetning og sótt eftir viðburð. Best er að panta með góðum fyrirvara.

Get ég hætt áskrift hvenær sem er?

Já, þú getur hætt áskrift hvenær sem er með því að hafa samband við okkur með að minnsta kosti 14 daga fyrirvara fyrir næstu afhendingu.

Afhendið þið um allt Ísland?

Nei, ekki ennþá. Við þjónustum nú aðeins höfuðborgarsvæðið en stefnum á að bjóða afhendingu víðar á næstunni.

Get ég valið hvaða blóm ég fæ?

Við bjóðum upp á nokkra mismunandi stíla sem þú getur valið á milli. Blómasérfræðingar okkar sjá svo um að velja fallegustu blómin í þeim stíl sem þú velur.

Hvernig virkar áskriftin fyrir fyrirtæki?

Við hönnum sérsniðna blómasamsetningu fyrir þitt rými og afhendum hana á fyrirfram ákveðnum degi. Skreytingin er endurnýjuð á þriggja mánaða fresti.

Eru silkiblómin umhverfisvæn?

Já, silkiblóm eru umhverfisvænn kostur þar sem þau endast árum saman og krefjast engrar umhirðu, ólíkt ferskum blómum sem þurfa reglulega skiptingu.